Reikna niðurhalstíma

Niðurhalstími

Reikna tíma sem niðurhal á skrá tekur.

Þetta er einföld reiknivél sem getur hjálpað þér að reikna út hversu langan tíma tekur að sækja skrá, eftir niðurhalshraða.
Hversu langan tíma það tekur fer eftir stærð skráarinnar, niðurhalshraða sem þú hefur og hraða á tengingu netþjónsins.
Í þessum útreikningum er gert ráð fyrir að internettengingin þín sé flöskuhálsinn.

Skráðu inn stærð skráarinnar og smelltu á "Reikna", útreiknaður tími fyrir mismunandi hraða birtist þá hægra megin.
Ef engin hraði sem við höfum valið passar þér getur þú skráð þinn eigin hraða.

Skráarstærð KB MB GB
Tegund tengingar Hraði á niðurhali Tími á niðurhali
Modem 28,8 kbit/s
Modem 56,6 kbit/s
ADSL 256 kbit/s
ADSL 512 kbit/s
ADSL 1 Mbit/s
ADSL 2 Mbit/s
ADSL 8 Mbit/s
ADSL 24 Mbit/s
LAN 10 Mbit/s
LAN 100 Mbit/s
Turbo 3G 7,2 Mbit/s
4G 80 Mbit/s
5G 1 Gbit/s
Þinn hraði kbit/s Mbit/s Gbit/s
Þessir útreikningar eru miðaðir við mestu fræðilegu nýtingu tengingarinnar. Það er mjög sjaldgæft að hægt sé að ná hámarksnýtingu á bandbreidd. Það er líka mögulegt að þú sért ekki að fá alla þá bandbreidd sem þú borgar fyrir, hægt er að komast að hver raunveruleg bandbreidd er með bandbreiddarprófum. Speedtest.net Eftir bandbreiddarpróf geturðu sett inn hraðann þinn í "Eigin hraði" og reiknað tímann aftur..